Byrjaðu með þína eigin söfnun

UNICEF hefur einsett sér að hjálpa börnum í neyð um allan heim. Hér getur þú tekið þátt í verkefnum með því að búa til þín eigin söfnunarsíðu. Svo getur þú deilt henni með vinum og ættingjum.

Að hefja söfnun hefur aldrei verið jafn auðvelt

1. Taktu ákvörðum um hvernig þú vilt hjálpa og gefðu söfnuninni nafn.

2. Dreifðu boðskapnum og segðu vinum þinum frá söfnuninni. Hægt er að nota tölvupóst, Facebook, Twitter og aðra miðla.

3. Fylgstu með framvindu söfnunarinnar þegar vinir þínir byrja að gefa. Lestu athugasemdirnar og svaraðu þeim jafnóðum á síðunni.

Safnanir sem eru nú í gangi

{{ current_participant_number }}

Söfnunarsíður hafa verið búnar til á þessum vettvangi til að hjálpa börnum um allan heim, ótrúlegt!
Hefja fjáröflun

{{ collected_gift_amount_formatted }}

Hefur verið safnað hingað til á þessum vettvangi fyrir UNICEF. Viltu leggja þitt af mörkum? Skoðaðu ótrúlegu herferðirnar okkar.
Styrkja herferð